spot_img

Tilnefningar til Edduverðlauna kynntar á föstudag

Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2024 verða kynntar á föstudag 16. febrúar milli kl. 11-13.

Kynningin fer fram á Facebook og Instagram síðum Eddunnar og verða nokkrir flokkar kynntir í senn líkt og undanfarin ár.

Dagur tilnefninga átti að vera 9. febrúar en frestaðist um viku af óviðráðanlegum ástæðum.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR