Þáttaröðin Gestir í leikstjórn Ásgeirs Sigurðssonar er væntanleg í Sjónvarp Símans í febrúar næstkomandi. Kitla verksins er komin út.
Ásgeir fer jafnframt með aðalhlutverk ásamt Diljá Pétursdóttur.
Þáttaröðinni er svo lýst:
Ásgeir skrifar einnig handrit og fer með aðalhlutverk ásamt því að vera einn framleiðenda ásamt Halldóri Ísak Ólafssyni, Aron Inga Davíðssyni og Antoni Karli Kristensen, sem einnig er tökumaður þáttanna.