spot_img

EXXTINCTION EMERGENCY verðlaunuð í Bandaríkjunum

Heimildamyndin Exxtinction Emergency eftir Sigurjón Sighvatsson hlaut á dögunum verðlaun fyrir leikstjórn og klippingu á Nature Without Borders hátíðinni í Delaware í Bandaríkjunum. Hátíðin sérhæfir sig í náttúrulífs- og umhverfisverndarmyndum.

Myndin verður sýnd á RÚV þann 17. september.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR