Rætt við Gísla Snæ í Kastljósi

Rætt var við Gísla Snæ Erlingsson, nýskipaðan forstöðumann Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, í Kastljósi RÚV í kvöld. Hann var meðal annars spurður um sína sýn á íslenska kvikmyndagerð, hvað væri gott og hverju hann vill breyta.

Viðtalið má skoða hér. 

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR