spot_img

Á bak við tjöldin í Japan á tökustað SNERTINGAR

Í Japan standa nú yfir tökur á Snertingu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks. Vísir birtir myndasyrpu frá tökum myndarinnar.

Baltasar Breki Samper er með tökuliðinu í Japan og tók saman myndefni fyrir Vísi af lífinu á bakvið tjöldin á tökustað.

Kvikmyndin er byggð á samnefndri bók eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Baltasar og Ólafur Jóhann skrifuðu saman handritið.

Sögusviðið er Lundúnir, Ísland og Japan, þar sem tökulið, leikarar og aðrir aðstandendur myndarinnar eru stödd núna. Hér fyrir neðan má sjá mynband sem Baltasar Breki tók á tökustað.

HEIMILDVísir
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR