SORGARÞRÍHYRNINGURINN mynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Hörpu

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu í gærkvöldi og var mikið um dýrðir. Sorgarþríhyrningurinn (Triangle of Sadness) eftir Ruben Östlund var valin mynd ársins og hlaut alls fern verðlaun.

Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu verðlaun:

European Film
TRIANGLE OF SADNESS eftir Ruben Östlund, framleidd af Erik Hemmendorff & Philippe Bober (Svíþjóð/Þýskaland/Frakkland/Bretland)

European Documentary
MARIUPOLIS 2 eftir Mantas Kvedaravičius (Litháen/Frakkland/Þýskaland)

European Director
Ruben Östlund for TRIANGLE OF SADNESS

European Actress
Vicky Krieps in CORSAGE

European Actor
Zlatko Burić in TRIANGLE OF SADNESS

European Screenwriter
Ruben Östlund for TRIANGLE OF SADNESS

European Discovery – Prix FIPRESCI
SMALL BODY (PICCOLO CORPO) eftir Laura Samani (Ítalía/ Slóvenía/Frakkland)

European Comedy
THE GOOD BOSS (EL BUEN PATRÓN) eftir Fernando León de Aranoa (Spánn)

European Animated Feature Film
NO DOGS OR ITALIANS ALLOWED (INTERDIT AUX CHIENS ET AUX ITALIENS) eftir Alain Ughetto (Frakkland, Ítalía, Belgía, Sviss, Portúgal)

European Short Film
GRANNY’S SEXUAL LIFE (BABIČINO SEKSUALNO ŽIVLJENJE) eftir Urška Djukić & Émilie Pigeard (Slóvenía, Frakkland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR