spot_img
HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

LEYNILÖGGA tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki gamanmynda

Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10. desember.

BERDREYMI og VOLAÐA LAND í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar og Volaða land Hlyns Pálmasonar eru báðar í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2022. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10. desember.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ