spot_img
HeimFréttirVerðlaunTeiknimyndaserían MY YEAR OF DICKS í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur verðlaunuð á Annecy...

Teiknimyndaserían MY YEAR OF DICKS í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur verðlaunuð á Annecy hátíðinni

-

Þáttaröðin My Year of Dicks í leikstjórn Söru Gunnarsdóttur hlaut á dögunum verðlaun fyrir bestu sjónvarpsframleiðslu á Annecy kvikmyndahátíðinni í Frakklandi, sem er helsta hátíð kvikaðra mynda í heiminum.

My Year Of Dicks var heimsfrumsýnd á Stockfish í vor.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR