spot_img

Lárus Ýmir Óskarsson í Leikstjóraspjalli

Nýjasti gestur í Leikstjóraspjalli er Lárus Ýmir Óskarsson.

Lárus átti farsælan feril í Svíþjóð og var einn fyrsti íslenski kvikmyndaleikstjórinn til að hljóta viðurkenningar á alþjóðavettvangi. Farið er um víðan völl: Hugmyndafræði og nálgun leikstjórans, leikaravinna, reynslusögur og góð ráð. Við sögu koma Bergman, Bibi Anderson, David Fincher og fleira gott fólk. Ragnar Bragason ræðir við hann.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR