spot_img
HeimEddanTilnefningar kynntar í lok apríl, verðlaunahátíð í Háskólabíói um miðjan september

Tilnefningar kynntar í lok apríl, verðlaunahátíð í Háskólabíói um miðjan september

-

Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hefur kynnt dagsetningar fyrir tilnefningar og verðlaunahátíð Eddunnar 2022.

Tilnefningar verða kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is, fimmtudaginn 28. apríl.

Verðlaunaafhendingin fer fram í Háskólabíói, sunnudaginn 18. september. Verður það í fyrsta sinn síðan 2019 sem haldin er samkoma vegna verðlaunanna.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR