HARMUR í níunda sæti eftir opnunarhelgina

Þessi frumraun þeirra Ásgeirs Sigurðssonar og Antons Karls Kristensen fer rólega af stað.

Harm sáu 191 gestur um helgina. Heildaraðsókn með forsýningum nemur 371 gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 14.-20. febrúar 2022

VIKURMYNDAÐSÓKN (SÍÐAST)ALLS (SÍÐAST)
Harmur191 (helgin)371 (með forsýningum)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR