Saumaklúbburinn er í sjöunda sæti aðsóknarlistans eftir tíundu sýningarhelgi.
Saumaklúbbinn sáu 213 gestir í vikunni en alls nemur aðsókn nú 18,398 gestum.
Aðsókn á íslenskar myndir 2.-8. ágúst 2021
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN | ALLS (SÍÐAST) |
|---|---|---|---|
| 10 | Saumaklúbburinn | 213 | 18,398 (18,185) |













