Aðsókn | SAUMAKLÚBBURINN tekjuhæsta myndin það sem af er árinu

Saumaklúbburinn er tekjuhæsta myndin í kvikmyndahúsum það sem af er árinu og útlit fyrir að hún nái um það bil tuttugu þúsund gesta markinu.

Saumaklúbbinn sáu 125 gestir í vikunni en alls nemur aðsókn nú 18,874 gestum.

Aðsókn á íslenskar myndir 23.-29. ágúst 2021

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
13Saumaklúbburinn12518,874 (18,749)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR