HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR á lista gagnrýnanda Variety yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason er á lista Peter Debruge, gagnrýnanda Variety, yfir tíu bestu myndir ársins í Bandaríkjunum.

Debruge skrifar um myndina:

Iceland may seem an unlikely place to set a Western, but that’s the feeling one gets from this pared-down character drama, which takes place on the country’s frosty frontier as a grief-wracked lawman (Ingvar Sigurdsson) attempts to move on from his wife’s death. Instead, he discovers a clue among her effects that suggests she’d been unfaithful, sending him into a tailspin of powerlessness and rage, rendered all the more unpredictable by the presence of his terrified granddaughter (Ida Mekkin Hlynsdottir). Director Hlynur Palmason explores the primitive aspects of masculinity itself in this timeless portrait, which might feel austere at times, were these two lead actors not quite so capable of thawing that chill through the unspoken dimension of their performances.

Smellið á heimildartilvísunina hér fyrir neðan til að lesa restina af greininni.

 

HEIMILDVariety
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR