HeimFréttir RÁÐHERRANN hefst á RÚV 20. september

[Kitla] RÁÐHERRANN hefst á RÚV 20. september

-

Ólafur Darri Ólafsson er Ráðherrann.

Þáttaröðin Ráðherrann, sem Sagafilm framleiðir, hefur göngu sína á RÚV 20. september næstkomandi. Kitla þáttanna er komin út.

Björg Magnúsdóttir, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson skrifa handrit ásamt Jóhanni Ævari Grímssyni. Arnór Pálmi Arnarson og Nanna Kristín Magnúsdóttir leikstýra.

Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk en fjölda annarra leikara kemur við sögu. Þættirnir fjalla um haskólakennarann Benedikt Ríkharðsson sem er dregin í pólitík og endar sem formaður stærsta stjórnmálaflokks landsins og forsætisráðherra. Eftir nokkra mánuði í starfi fer hann að verða var við geðhvörf.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR