Aðsókn | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN yfir tuttugu þúsund gesti

Ekkert lát er á góðri aðsókn á Síðustu veiðiferðina og bætir myndin verulega við sig milli vikna.

2,289 gestir sáu myndina í vikunni miðað við 1,797 gesti vikuna áður. Nemur heildarfjöldi gesta nú 20,202 manns, en myndin er enn í fyrsta sæti aðsóknarlistans.

ATH: Kvikmyndahúsin lokuðu þann 24. mars vegna kórónaveirufaraldursins og opnuðu aftur 4. maí.

Aðsókn á íslenskar myndir 25.-31. maí 2020

VIKURMYNDAÐSÓKNALLS (SÍÐAST)
13Síðasta veiðiferðin2,28920,202 (17,913)
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR