Heim Aðsóknartölur Aðsókn | Um átta þúsund hafa séð GULLREGN

Aðsókn | Um átta þúsund hafa séð GULLREGN

-

Sigrún Edda Björnsdóttir fer með aðalhlutverkið í Gullregni.

Rétt um áttaþúsund manns hafa nú séð Gullregn eftir Ragnar Bragason eftir sjöttu sýningarhelgi.

494 gestir sáu myndina í vikunni en heildaraðsókn er nú 7,926 áhorfendur.

Þá er einnig vert að vekja athygli á gríðarlegu stökki Óskarsverðlaunamyndarinnar Parasite eftir Bong Joon-ho sem hafði fengið um fjögur þúsund gesti um síðustu helgi, en er nú komin í um 6,400 gesti.

Aðsókn á íslenskar myndir 10.-16. feb. 2020

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
6Gullregn4947,9267,432
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Ástralska útgáfan af HRÚTUM gerir það gott í heimalandinu, Sam Neill tilnefndur sem besti leikari í aðalhlutverki

Rams, ástralska útgáfan af Hrútum Gríms Hákonarsonar með Sam Neill í aðalhlutverki, er að gera það gott í kvikmyndahúsum Ástralíu þessa dagana. Myndin opnaði í efsta sæti og hefur nú verið sýnd í fimm vikur við miklar vinsældir.

Stiklur þriggja væntanlegra heimildamynda, SÓLVEIG MÍN, HÆKKUM RÁNA og THE AMAZING TRUTH ABOUT DADDY GREEN

IDFA heimildamyndahátíðin sem nú stendur yfir, hefur birt stiklu þar sem þrjár væntanlegar íslenskar heimildamyndir eru kynntar, Sólveig mín eftir Körnu Sigurðardóttur og Claire Lemaire Anspach, Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson og The Amazing Truth about Daddy Green eftir Olaf de Fleur. Stikluna má skoða hér.