spot_img

Baldvin Z og Lilja Ósk um þróun, stöðu og horfur í íslenskri kvikmyndagerð

Baldvin Z leikstjóri og Lilja Ósk Snorradóttir framkvæmdastjóri Pegasus, ræða við Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka um framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda hér á landi á undanförnum árum og þann iðnað sem byggst hefur upp.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR