spot_img
HeimFréttirNanna Kristín Magnúsdóttir tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir "Pabbahelgar"

Nanna Kristín Magnúsdóttir tilnefnd til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna fyrir „Pabbahelgar“

-

Nanna Kristín Magnúsdóttir skrifar, leikstýrir, framleiðir og fer með aðalhlutverk í Pabbbahelgum.

Nanna Kristín Magnúsdóttir er tilnefnd fyrir hönd Íslands til Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunanna (Nordic Film & TV Fond Prize) fyrir verk sitt Pabbahelgar.

Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt.  Verðlaunafé nemur um tveimur og hálfri milljón króna og verða verðlaunin afhent þann 29. janúar á Gautaborgarhátíðinni.

Sjá nánar hér: Nordisk Film & TV Fond Prize nominations announced

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR