HeimFréttir"Lof mér að falla" verðlaunuð í Finnlandi

„Lof mér að falla“ verðlaunuð í Finnlandi

-

Lof mér að falla eftir Baldvin Z var valin besta myndin í flokki mynda fyrir ungmenni á Oulu barna- og unglingamyndahátíðinni í Finnlandi á dögunum.

Í umsögn dómnefndar unga fólksins segir:

”The decision was not easy. The winner of the youth film competition is a masterfully shot movie, that used music and sound extremely well as a part of storytelling. This movie has a story which was a dramatic and realistic telling of real events and wasn’t scared to ask important questions.“

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR