Heim Gagnrýni Cineuropa um "Síðasta haustið": Skilur mann eftir í ljúfum dvala

Cineuropa um „Síðasta haustið“: Skilur mann eftir í ljúfum dvala

-

Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg fær sæmilega umsögn hjá gagnrýnanda Cineuropa, en myndin er nú sýnd á Karlovy Vary hátíðinni.

Marta Bałaga skrifar meðal annars:

If festival selections prove anything at all, it’s that there seems to be an entire new genre of films now, both fiction features and docs, that concentrate on a simple life led somewhere far away in the north, where time simply decided to stop and stand still. While actually marking the end of such a peaceful refuge for one Icelandic couple, Yrsa Roca Fannberg’s The Last Autumn – presented in the Documentary Competition at Karlovy Vary – is really no exception. But although it doesn’t bring anything new to the simple, handcrafted wooden table, it still offers some touching moments – just enough for it not to be bothersome. […]

Director Yrsa Roca Fannberg seems hypnotised by these well-rehearsed movements as they keep passing bowls of berries and cream, or listen to the radio announcing that “our world is becoming more computerised” while making precisely nothing of such a revelation at all, at least until the family brings along some mentions of Instagram and Harley Quinn Halloween costumes. It’s just a pity that, save for some added-on black-and-white stills, it’s really not the most visually imaginative of films, expect maybe for a few shots taken from a distance – with people as small as ants and just as vulnerable, surrounded by a world that’s still truly majestic. […]

Dedicated to all of the farmers present during filming, and the few that still remain (with their busy days and wishes for “discreet” funerals), with all its familiarity and its almost sedate pace, The Last Autumn leaves one in a state of not entirely unpleasant lethargy, willing to talk to no one but a faithful dog for the entire week – which, come to think of it, might not be such a bad idea.

Sjá nánar hér: Review: The Last Autumn

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.