HeimEfnisorðKarlovy Vary 2019

Karlovy Vary 2019

Ásgeir H. Ingólfsson um Benedikt, kolefnisprump og kvikmyndahátíðir

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar frá kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary og segir frá uppgangi suður-kóreskra kvikmynda, suður-amerísku systramelódrama og vanhugsaðri – að hans mati – ræðu Benedikts Erlingssonar. Þetta birtist á vef RÚV.

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar frá Karlovy Vary um „Hvítan, hvítan dag“ og „Síðasta haustið“

Ásgeir H. Ingólfsson fjallar um Hvítan, hvítan dag eftir Hlyn Pálmason og Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg í Tengivagninum á Rás 1, en báðar voru sýndar á nýafstaðinni Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi.

[Stikla] „Síðasta haustið“

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Roca Fannberg verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékklandi. Hátíðin hófst í dag og stendur fram til 6. júlí. Stiklu myndarinnar má skoða hér.

[Plakat] „Síðasta haustið“

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Rocu Fannberg tekur þátt í keppni um bestu heimildamyndina á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi sem fram fer dagana 28. júní til 6. júlí. Plakat myndarinnar hefur verið gert opinbert.

Heimildamyndin „Síðasta haustið“ valin á Karlovy Vary

Heimildamyndin Síðasta haustið eftir Yrsu Rocu Fannberg hefur verið valinn til þátttöku í keppni um bestu heimildamyndina á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Þetta er önnur heimildamynd Yrsu, sem hlaut Nordisk Panorama verðlaunin fyrir frumraun sína Salóme.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR