HeimFréttirIngvar E. verðlaunaður í Rúmeníu fyrir "Hvítan, hvítan dag"

Ingvar E. verðlaunaður í Rúmeníu fyrir „Hvítan, hvítan dag“

-

Ingvar Sigurðsson aðalleikari kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut leikaraverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Transylvaníu þann 8. júní s.l. Fyrir skemmstu hlaut Ingvar verðlaun fyrir leik sinn í myndinni á Cannes hátíðinni.

Sjá nánar hér: Ingvar E. vinnur önnur verðlaunin á 2 vikum

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR