​“Hvítur, hvítur dagur“ þegar seld til um tíu landa

Rammi úr Hvítum, hvítum degi eftir Hlyn Pálmason (Mynd: Join Motion Pictures).

Sölufyrirtækið New Europe Film Sales hefur þegar gengið frá sölu á Hvítum, hvítum degi Hlyns Pálmasonar til um tíu landa. Myndin vekur gott umtal í Cannes.

Myndin hefur verið seld til eftirfarandi landa, segir Screen: Póllands, Noregs, Sviss, Tékklands, Slóvakíu, Grikklands og Eystrasaltslandanna.

Sjá nánar hér: ​New Europe closes fresh deals on ‘A White, White Day’ (exclusive) | News | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR