HeimHátíðirHlynur Pálmason í viðtali við Cineuropa: Hvernig það er að elska einhvern...

Hlynur Pálmason í viðtali við Cineuropa: Hvernig það er að elska einhvern og hata á sama tíma

-

Hlynur Pálmason (mynd: Cineuropa).

Cineuropa birtir viðtal við Hlyn Pálmason í Cannes þar sem hann ræðir ýmsar hliðar myndar sinnar Hvítur, hvítur dagur. Viðtalið má skoða hér.

Sjá nánar hér: Hlynur Pálmason • Director of A White, White Day – „I wanted to explore how it is to love and hate someone at the same time“

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR