HeimFréttir"Kona fer í stríð" verðlaunuð í Tromsø

„Kona fer í stríð“ verðlaunuð í Tromsø

-

Kona fer í stríð Benedikts Erlingssonar, vann til áhorfendaverðlaunanna á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðini í Tromsø í Noregi. Hátíðinni lauk 20. janúar síðastliðinn.

Nýverið var Davíð Þór Jónsson tilnefndur til norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna fyrir tónlist sína við kvikmyndina Kona fer í stríð. Verðlaunin kallast Hörpuverðlaunin og verða afhent í Berlín 12. febrúar.

Sjá nánar hér: Kona fer í stríð vinnur til verðlauna í Tromsø

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR