spot_img
HeimFréttirIngvar E. og Hera með helstu hlutverk í "Sjálfstæðu fólki" Baltasars

Ingvar E. og Hera með helstu hlutverk í „Sjálfstæðu fólki“ Baltasars

-

Hér er myndlýsing IRMA STUDIO á kaflanum þegar Rósa slátrar kindinni Gullbrá í seinni hluta fyrstu bókar Sjálfstæðs fólks.

Ingvar E. Sigurðsson og Hera Hilmarsdóttir munu fara með aðalhlutverkin í fyrirhugaðri kvikmynd og þáttaröð Baltasars Kormáks þar sem byggt er á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness. Tökur eru fyrirhugaðar undir lok næsta árs eða í byrjun þess þar næsta.

ScreenDaily greinir frá.

Sjá nánar hér: Baltasar Kormakur lines up cast for ‘Independent People’ (exclusive)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR