spot_img
HeimUncategorizedÁsthildur Kjartansdóttir verðlaunuð fyrir besta "pitch" á Haugasundi

Ásthildur Kjartansdóttir verðlaunuð fyrir besta „pitch“ á Haugasundi

-

Ásthildur tekur á móti verðlaunum í Haugasundi á dögunum.

Ásthildur Kjartansdóttir hlaut á dögunum áhorfendaverðlaun Haugasundshátíðarinnar fyrir kynningu sína á verkefninu Vergo.

Sigurvegarinn hlýtur að launum vikudvöl í íbúð Norska handritshöfundafélagsins í Barcelona á Spáni. 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR