spot_img
HeimFréttirHeimildamyndin "UseLess" fær tvenn verðlaun í Frakklandi

Heimildamyndin „UseLess“ fær tvenn verðlaun í Frakklandi

-

Plakat myndarinnar ásamt stjórnendunum Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur.

Heimildamyndin UseLess eftir Rakel Garðarsdóttur og Ágústu M. Ólafsdóttur fékk á dögunum tvær viðurkenningar á kvikmyndahátíðinni Deauville Green Awards sem fer fram ár hvert í Deauville í Frakklandi.  Þetta voru annars vegar silfurverðlaun í flokknum Fight and adaption to climate change og hins vegar sérstaka viðurkenningu frá EcoAct.

UseLess var frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í maí og hefur í kjölfarið verið boðið að taka þátt á hátíðum víðsvegar um heim. Í myndinni erungri móðir fylgt eftir þar sem hún reynir að komast að því hversvegna matarsóun er svona algeng og hvað hægt er að gera til að sporna við því.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR