RÚV stúdíóið leigt út frá hausti

RÚV hefur birt upplýsingar og gjaldskrá á vef sínum varðandi útleigu stúdíósins í Efstaleiti sem og annarrar tækniaðstöðu fyrir sjálfstæða framleiðendur sjónvarps- og kvikmyndaefnis, hvort sem það er framleiðsla fyrir RÚV eða aðra.

Í haust flytur útsending sjónvarpsfréttatíma í sjálfstætt, sérhæft fréttastúdíó, og þá opnast möguleikar fyrir viðameiri framleiðslu sem hentað getur sjálfstæðum framleiðendum.

Verðskrá fyrir aðstöðu og tæki.

Sjá nánar hér: Opið Efstaleiti – Útleiga á aðstöðum og tækjum til sjálfstæðrar

Verðskrá fyrir safnefni.

Leiðarhnoða um samskipti RÚV við sjálfstæða framleiðendur (skrunið niður)

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR