„Ungar“ fær ítölsk verðlaun

Ungar fengu aðalverðlaunin á Ennessimo Film Festival.

Stuttmyndin Ungar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttur var valin besta myndin á Ennesimo Film Festival á Ítalíu á dögunum. Þetta eru 11. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Í umsögn dómnefndar segir:

The jury has praised the film for its sensitive representation of the relationship between the young protagonists amid an atmosphere of steadily growing tension, all from the helpless and troubled view of the adult world. Additionally, CUBS has been highlighted for its depiction of the impact of Social Media on children’s lives.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR