Northern Wave opnar fyrir umsóknir

Dögg Mósesdóttir stjórnandi hátíðarinnar.

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave (Norðanáttin) hefur nú opnað fyrir umsóknir en hún verður haldin í ellefta sinn, helgina 26.-28. október næstkomandi, í Frystiklefanum á Rifi, Snæfellsnesi. Skilafrestur fyrir íslenskar stuttmyndir, tónlistarmyndbönd og vídeóverk er til og með 1. ágúst. Tekið verður á móti erlendum umsóknum til 1.júní 2018.

Umsóknarform má skoða hér: http://www.northernwavefestival.com/umsokn/

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR