spot_img
HeimFréttirÞjóðverjar endurgera "Næturvaktina"

Þjóðverjar endurgera „Næturvaktina“

-

Úr þýskri útgáfu Næturvaktarinnar.

Tökur eru hafnar á endurgerð af Næturvaktinni í Þýskalandi. Þættirnir bera nafnið Tanken – mehr als super sem verða sýndir á ZDFneo síðar á árinu. Letterbox Filmproduktion dótturfélag Studio Hamburg framleiðir þættina.

Sjá nánar hér: ZDFneo Remakes Icelandic Comedy The Nightshift – TVFORMATS

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR