Midpoint skilafrestur nálgast óðfluga

Handritavinnustofan Midpoint fer fram í tengslum við Stockfish hátíðina dagana 10.-11. mars næstkomandi. Frestur til að senda inn handrit í vinnslu rennur út 9. febrúar. Vinnustofan er ætluð þeim sem eru að vinna að sinni fyrstu eða annarri mynd.

Fjögur verkefni verða valin á vinnustofuna og verða verkefnin bæði rædd meðal hópsins en einnig einslega með umsjónarmanninum Pavel Jech. Bæði einstaklingar og skrifarateymi eru velkomin, einnig framleiðendur.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR