Ungar, stuttmynd Nönnu Kristínar Magnúsdóttur, var valin besta myndin á barna- og unglingamyndahátíðinni Auburn International Film Festival í Ástralíu sem lauk á föstudag. Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.
ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ
Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.