spot_img
HeimAðsóknartölurAðsókn | "Ég man þig" í rúmlega 41 þúsund gesti

Aðsókn | „Ég man þig“ í rúmlega 41 þúsund gesti

-

Ég man þig er áfram í fimmta sæti sæti aðsóknarlistans eftir sjöundu sýningarhelgi en alls hafa nú rúmlega 41 þúsund manns séð myndina.

775 sáu myndina um helgina en alls 1,608 í vikunni. Heildaraðsókn nemur nú 41,162 gestum.

Aðsókn á íslenskar myndir 12.-18. júní 2017

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
7Ég man þig1,60841,16239,554
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR