HeimViðtölSigurjón Sighvatsson í viðtali um feril sinn

Sigurjón Sighvatsson í viðtali um feril sinn

-

Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Sigurjón Sighvatsson í þættinum Mannamál á Hringbraut.

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson er gestur sjónvarpsþáttarins Mannamáls á Hringbraut og ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson um feril sinn í bandarískum kvikmyndaiðnaði sem spannar hátt í 40 ár. Sigurjón er einn framleiðenda kvikmyndarinnar Ég man þig.

Viðtalið má skoða hér að neðan.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR