spot_img
HeimEfnisorðHringbraut

Hringbraut

Sigurjón Sighvatsson í viðtali um feril sinn

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson er gestur sjónvarpsþáttarins Mannamáls á Hringbraut og ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson um feril sinn í bandarískum kvikmyndaiðnaði sem spannar hátt í 40 ár. Sigurjón er einn framleiðenda kvikmyndarinnar Ég man þig.

Nauðsynlegt að breyta lögum til að halda innlendri framleiðslu einkarekinna miðla áfram

Einkareknu ljósvakamiðlarnir á Íslandi hafa sent áskorun til stjórnvalda um að gera "nauðsynlegar, málefnalegar og tímabærar breytingar á íslenskri löggjöf til þess að jafna samkeppnisstöðu félaga á íslenskum fjölmiðlamarkaði." Er þá bæði vísað til samkeppnisstöðu gagnvart erlendum aðilum og Ríkisútvarpinu.

Ólafur Arnarson á Hringbraut um „Reykjavík“: Gekk skælbrosandi útúr Háskólabíói

Ólafur Arnarson skrifar á vef Hringbrautar um Reykjavík Ásgríms Sverrissonar og segir hana "dásamlega" og að honum takist "að gera það sama fyrir borgina og umhverfi hennar og meistara Allen tekst gjarnan í sínum borgarmyndum, fyrst New York og síðar evrópskum borgum á borð við London, París, Barcelona og Róm. Maður þekkir borgina en sér á henni alveg nýja hlið – skemmtilega og seiðandi hlið sem dregur mann til sín."

Hrafn Gunnlaugsson í viðtali: Leikstjóri þarf að hafa sterka sýn

Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Sigmund Erni Rúnarsson í þættinum Mannamál á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Til tals koma meðal annars uppvöxtur, ferillinn og starf kvikmyndaleikstjórans.

Guðný Halldórsdóttir í viðtali: „Þú velur þér lífsstarf og síðan berstu fyrir því“

Guðný Halldórsdóttir ræddi við Sigmund Erni Rúnarsson í gær á sjónvarpsstöðinni Hringbraut um ferilinn, fjölskylduna, sjúkdóminn, pólitíkina og önnur helstu mál.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR