spot_img
HeimFréttirGuðný Rós Þórhallsdóttir vinnur Sprettfiskinn 2017 fyrir stuttmyndina "C-vítamín"

Guðný Rós Þórhallsdóttir vinnur Sprettfiskinn 2017 fyrir stuttmyndina „C-vítamín“

-

Guðný Rós Þórhallsdóttir með verðlaun sín á lokaathöfn Stockfish 2017 (Mynd: Patrik Ontkovic).

Guðný Rós Þórhallsdóttir sigraði Sprettfiskinn, stuttmyndasamkeppni Stockfish, með stuttmynd sinni C-vítamín. Hlaut hún í verðlaun einnar milljón króna tækjaúttekt hjá Kukl.

Í dómnefnd Sprettfisksins sátu Baldvin Z, Rakel Garðarsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR