spot_img

Aðsókn | 18 þúsund á “Hjartastein” eftir sjöundu helgi

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini. (Mynd: Ingibjörg Torfadóttir)

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, sem valin var bíómynd ársins á Eddunni í gærkvöldi, er nú í 11. sæti á aðsóknarlista FRÍSK með alls 18.001 gesti eftir sjö vikur.

200 gestir sáu myndina um helgina, en alls 499 í vikunni. Heildartala gesta er nú 18,001.

Aðsókn á íslenskar myndir 20.-26. febrúar 2017

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
7Hjartasteinn49918,00117,502
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR