Aðalleikarar “Hjartasteins” verðlaunaðir í Marokkó

Blær Hinriksson og Baldur Einarsson taka á móti verðlaunum í Marrakesh fyrir leik sinn í Hjartasteini.

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson, sem fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini Guðmundar Arnars Guðmundssonar, voru valdir bestu leikararnir á kvikmyndahátíðinni í Marrakech í Marokkó sem lauk um helgina.

Myndin hefur nú unnið til 13 alþjóðlegra verðlauna.

 

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni