Aðalleikarar „Hjartasteins“ verðlaunaðir í Marokkó

Blær Hinriksson og Baldur Einarsson taka á móti verðlaunum í Marrakesh fyrir leik sinn í Hjartasteini.

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson, sem fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini Guðmundar Arnars Guðmundssonar, voru valdir bestu leikararnir á kvikmyndahátíðinni í Marrakech í Marokkó sem lauk um helgina.

Myndin hefur nú unnið til 13 alþjóðlegra verðlauna.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR