„Ransacked“ fær verðlaun á Norður-Írlandi

ransacked-stillHeimildamyndin Ransacked eftir Pétur Einarsson var um nýliðna helgi valin besta heimildamyndin á Foyle Film Festival á Norður-Írlandi.

Myndin hefur verið sýnd að undanförnu í Bíó Paradís.

Sjá nánar hér: Lights In Motion Winners Announced At Foyle Film Festival | Nerve Centre

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR