![](https://i0.wp.com/klapptre.is/wp-content/uploads/2016/10/AR-161029152.jpg?resize=696%2C365&ssl=1)
Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut Gold Q Hugo verðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago í Bandaríkjunum sem lauk um helgina. Gold Q Hugo eru aðalverðlaunin í Outlook flokki hátíðarinnar, þar sem LGBT sögum og sjónarhornum er gert hátt undir höfði.
Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Sjá nánar hér: visir.is