„Þrestir“ vinnur í Króatíu

þrestir pula festival 2016Rúnar Rúnarsson var valinn besti leikstjórinn fyrir mynd sína Þresti á Pula Film Festival í Króatíu sem lauk í gær.

Lilja Ósk Snorradóttir frá Pegasus, sem var meðframleiðandi myndarinnar, var viðstödd verðlaunaafhendinguna, en þetta eru 19. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Lilja Ósk Snorradóttir (t.h.), einn framleiðenda Þrasta, ásamt króatíska leikaranum Rade Serbedzija (í miðju) sem fór með hlutverk í myndinni.
Lilja Ósk Snorradóttir (t.h.), einn framleiðenda Þrasta, ásamt króatíska leikaranum Rade Serbedzija (í miðju) sem fór með hlutverk í myndinni.
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR