spot_img
HeimFréttir"Ártún" vinnur tvenn verðlaun

„Ártún“ vinnur tvenn verðlaun

-

Rammi úr Ártúni.
Rammi úr Ártúni.

Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Ártún, vann til tveggja verðlauna á jafn mörgum hátíðum á dögunum. Myndin vann dómnefndarverðlaun ungmenna á Sardinia Film Festival á Ítalíu og Vogelsong Family Foundation verðlaunin hjá International Festival of Local Televisions (IFoLT) í Slóvakíu.

Ártún var frumsýnd 2014 og hefur nú unnið til 10 alþjóðlegra verðlauna að þessum meðtöldum.

 

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR