Þóranna Sigurðardóttir verðlaunuð í Atlanta fyrir „Zelos“

Þóranna Sigurðardóttir leikstjóri og handritshöfundur.
Þóranna Sigurðardóttir leikstjóri og handritshöfundur.

Þóranna Sigurðardóttir var hlutskörpust í vali dómnefndar Atlanta Film Festival á kvikmyndagerðarmanni sem vert er að fylgjast með í framtíðinni. Stuttmynd hennar, Zelos, var sýnd á hátíðinni.

Hér að neðan má sjá stiklu myndarinnar:

Sjá nánar hér: Winner Announced for ATLFF ’16 Filmmaker-to-Watch Award

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR