“Alma” bakvið tjöldin

Snæfríður Ingvarsdóttir er Alma í samnefndri kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur. (Ljósmynd: Máni Hrafnsson)
Snæfríður Ingvarsdóttir er Alma í samnefndri kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur. (Ljósmynd: Máni Hrafnsson)

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttir. Snæfríður Ingvarsdóttir fer með aðalhlutverkið en Kristbjörg Kjeld og Emanuelle Riva fara með önnur helstu hlutverk. Pressan birtir nokkrar ljósmyndir Mána Hrafnssonar frá tökum.

Sjá myndirnar hér: Pressan.is

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR