spot_img
HeimBransinnHækkar endurgreiðslan í 25%?

Hækkar endurgreiðslan í 25%?

-

Ragnheiður Elín atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra ásamt eiginmanni sínum Guðjóni Inga Guðjónssyni á Eddunni í gærkvöldi.
Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra ásamt eiginmanni sínum Guðjóni Inga Guðjónssyni á Eddunni í gærkvöldi.

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra sagði á Eddunni í gærkvöldi að verið væri að skoða hækkun á endurgreiðslunni frá næsta ári og nefndi þar töluna 25% við mikinn fögnuð viðstaddra.

Endurgreiðsla vegna kvikmyndagerðar nemur nú 20% af kostnaði. Norðmenn tóku nýverið upp endurgreiðslukerfi sem svipar mjög til þess íslenska en með 25% endurgreiðslu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR