“Hrútar” fær pólsk verðlaun

Verðlaunahrútar.
Verðlaunahrútar.

Hrútar Gríms Hákonarsonar hlaut í gærkvöldi aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni Tofifest í Póllandi. Þetta eru níundu verðlaun myndarinnar á alþjóðlegum vettvangi.

Fyrir sigurinn á Tofifest fær Grímur og framleiðandi myndarinnar, Netop Films, 20 þúsund zlotys eða tæplega 700 þúsund íslenskar krónur.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR