spot_img

Plakat “Þrasta” opinberað

Sparrows Þrestir postersEnsk útgáfa plakatsins fyrir kvikmyndina Þresti eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið afhjúpað og má sjá hér. Myndin verður frumsýnd á Toronto hátíðinni sem hefst 10. september og fer þaðan á San Sebastian hátíðina á Spáni sem hefst nokkrum dögum síðar. Íslandsfrumsýning verður á RIFF þann 30. september en almennar sýningar hefjast 16. október á vegum Senu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR